
Harpa Snjólaug Lúthersdóttir
Eigandi VATNSLITIR.is
UM Mig
Ég hef alltaf verið mjög skapandi, hef haft gaman af allskyns föndri. Byrjað upphaflega á að stofna homemade.is sem var með áherslu á pappírsföndur og albúmagerð. Markaðurinn fyrir það á íslandi var ekki nægilegur, í stað þess að gefast upp ákvað ég að stofna vatnsliti.is þar sem áhugi minn liggur. Með þessari verslun langar mig að auka við það úrval sem í boði er á íslandi, Stefnan er að með tímanum að geta boðið uppá stærsta úrval vatnslita á íslandi.